top of page
Amici_Web--07.jpg

Amici deildin

Deildin var stofnuð árið 2023 með það í huga að búa til keppnisumhverfi fyrir áhugakylfinginn og gera meira úr golfsumrinu. Fyrsta árið voru 16 leikmenn sem tóku þátt og var fjölgað um 4 árið 2024.

 

Amici Deildin í ár skipar 24 leikmenn á mismunandi stigum golfsins og skiptist niður í 4 riðla.

​

Spilað er 1vs1 Holukeppni með forgjöf og hámarks forgjöf er 24. 1.sæti í hverjum riðli fer beint inní 8-liða úrslit á meðan 2.sæti og 3.sæti fara í umspil um sæti í 8-liða úrslitum.

​

Aðalmálið í Amici deildinni er að allir eru vinir að leikslokum og hvetji menn til hafa gaman og njóta með góðum vinum.

​

​

​

​

Fyrrum Sigurvegarar
AM_AF_born-3.JPG

Fyrrum Sigurvegarar

2024

2023

Styrktaraðili

Styrktaraðili

Respin_black.png
Amici_Web-pattern.jpg
Nýjustu Úrslit:
​
Hörður Karlsson vs Fannar Freyr 
 
4&3
​
bottom of page